24.3.2013 | 10:35
Sumarbústaður
Kæru bloggvinir
þetta verður bara stutt í dag. Við erum í sumarbústað og það er mjög óstöðugt netsamband. Við erum í góðu yfirlæti í góðu veðri. Það er kalt, en mjög fallegt veður. Við verðum hér fram á þriðjudag. Aldrei að vita nema það verði skrifað eitthvað og settar inn myndir þá.
bestu kveðjur
sumarbústaðagengið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.