19.1.2009 | 11:57
Internetid dottid út
Kæru bloggvinir
Thad verdur einhver bid á nýrri færslu. Internetid er dottid út heima og thid nennid ekki ad lesa heila færslu skrifad á dønsku lyklabordi. Og hana nú.
Gódu fréttirnar eru thær ad vid erum komin med hita í húsid, thad er rosa munur.
Svo nú er bara ad vopna sig med tholinmædi og bída og sjá hvort netid kemur inn aftur. Jei :)
kvedja
thau heitfengu
Athugasemdir
Ég sem er búin að bíða svo spennt eftir næsta bloggi
Bíð þá bara aðeins lengur :) gott að það er komin hiti í húsið.
kv. Hildur
Hildur (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 12:33
Jú við nennum sko alveg að lesa heila færslu, og jafnvel nokkrar ef út í það er farið, á dönsku lyklaborði!!! Þetta er sko ekki afsökun fyrir okkur sem bíðum spennt eftir færslu vikunnar :) Svo - koma svo!
Kata (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 04:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.