4.5.2009 | 12:09
Nýjar myndir
halló aftur
þá eru komnar nýjar bumbumyndir af frúnni, 34 vikur og 3 dagar. Svo eru líka einhverjar garðmyndir og myndir af kallinum.
kveðja
Gummi og Ragga
4.5.2009 | 12:09
halló aftur
þá eru komnar nýjar bumbumyndir af frúnni, 34 vikur og 3 dagar. Svo eru líka einhverjar garðmyndir og myndir af kallinum.
kveðja
Gummi og Ragga
Athugasemdir
Þú ert stórglæsileg með svona fallega kúlú. Ég samhryggist þér Ragga með pabba þinn, var að frétta þetta í dag.
Bryndís (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.