18.6.2009 | 19:24
Óskýrð Guðmundsdóttir
Hæhæ kæru bloggvinir þá er lítil prinsessa fædd á Haderslev sygehus 18 júní kl: 00:27 15 merkur og 52 cm. Frúnni og litlu heilsast bara mjög vel. Það eru komnar nýjar myndir af prinsessuni. Meira síðar.
Kveðja frá Tiset.
Athugasemdir
Æðislegt, innilega til hamingju með prinsessuna ykkar. Vona að ykkur heilsist öllum vel og að fæðingin hafi gengið vel.
Hlakka til að sjá fleiri myndir af henni. Og flott dagsetning :-)
Bryndís (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 22:13
Innilega til hamingju með prinsessuna :)
kveðja
Finnbogi, Þórey, Pálmi, Laufey og Guðný
Laufey (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 22:44
Innilega til hamingju nýbökuðu foreldrar !!!!
Til hamingju með litlu prinsessuna. Heyrum í ykkur fljótlega vorum bara að koma inn úr dyrunum frá Barcelona, vorum þar í viku. Enn og aftur til hamingju.
Fjölskyldan í Kjóalandinu.
Gunna og Bragi (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.