Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Awesome
Hlakka til að sjá ykkur eftir 19 daga :D Vona að litla krílið verði komið ! Vonandi gengur allt sem best hja ykkur :) kv Kristin
Kristín (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 6. júní 2009
Koma svo!
Hæ ég vil fara að fá færslu - takk fyrir :)
Kata (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 2. feb. 2009
Sæl dönsku íslendingar
Gaman að sjá hvað gengur vel hjá ykkur. Nýtt húsnæði, framkvæmdir og allez. Spurning hvort þið eigið nokkuð að hleypa Kalla í rafmagnið, sérstaklega þegar hann getur ekki skrifað starfsheitið rétt ;) (Djók Kalli, þú ert ágætur) Nú er spurning, fyrst maður er búinn að finna ykkur á veraldarvefnum, hvort maður hafi ekki meira 'nenni' í að vera í sambandi :D Kv, Höddi
Hörður A. Sanders (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 12. des. 2008
Sæll!!!!
Mér sýnist að þig sé farið að vanta alvöru rafvikja til koma rafmagninu í lag. Hvenær á ég að koma?!!!. Kv, Kalli
Karl (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 2. des. 2008
Takk fyrir innlitið
Hæ Ragga, Gummi, Helga og dýragarðurinn !! Takk fyrir innlitið síðustu helgi. Gaman að sjá framan í ykkur eftir svo langan tíma. Gaman væri að sjá fleiri myndir af húsinu ykkar. Ég er viss um að músamálið leysist fyrr en síðar. Þetta gengum við í gegnum líka hér á sínum tíma, reyndar líka rottur og önnur nagdýr áttu heima uppá lofti hjá okkur en eru núna bak og burt, Tinni heldur svo þessum kvikindum í góðum skefjum. ÉG var að reyna að hringja í gemmsann hans Gumma en hann svaraði nú ekki. Reyni bara aftur síðar. Well well, hafið það gott og við hlökkum til að sjá ykkur aftur, hvort sem það verður hér eða þar eða bara einhvers staðar. Kær kveðja, Þorsteinn og Sigrún
Þorsteinn Eggertsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 12. nóv. 2008
kv, frá Íslandi
Hæ þið öll. Var að lesa nýju færsluna (í dag). Erum á leið aftur út í baunaveldið 29.okt. Erum búin að vera strandaglópar í viku vegna veðurs. Sjáumst fljótlega. Kv, Steini, Sigrún og Rebekka Rut
Þorsteinn Eggertsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 26. okt. 2008
kveðja frá Hvolsvelli
sæl veri þið nágranna konan kom og prentaði út fyrir okkur bloggið og myndir stækkaði letrið til að pabbi þinn gæti lesið gaman að geta fylgst með hvað er að ske hjá ykkur vona að þetta gangi vel Árný nágranna kona fell fyrir borðstofuborðunum og vill fá þau send heim...... PS ekki skamma gömlu fyrir stafsetningu ég skrifaði (Árný) kveðja mamma og pabbi
Auður Hermanns (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 3. okt. 2008
kveðja
Sæl verið þið gaman að geta fylgst með ykkur og seð hvað er að ske gaman að sjá húsið og nágrannakonan hún árný kom og prentaði út bloggið með stórum stöfum svo pabbi þinn gæti lesið það og prentað líka út myndir . hún sá borð sem hún vill fá strax ........... anars erum við ágæt og heyrum í ykkur seinna bestu kveðjur mamma og pabbi
Auður Hermanns (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 3. okt. 2008
Vinnumaðurinn
Til hamingju með húsið. það verður þá nóg að gera hjá ykkur næstu árin að taka það í gegn. Kv, Vinnumaðurinn
Kalli (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 10. ágú. 2008
Vinir í Kollund
Til hamingju með húsakaupin enn og aftur, skemmtileg síða hjá ykkur. Kveðja Sigrún og Steini í Kollund
sigrun (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 9. ágú. 2008
bloggvinur
þá er ég búinn að skrá ykkur sem bloggvini. Vorum á flakki um helgina og vorum að koma heim!
Bragi Einarsson, mán. 4. ágú. 2008